logo

Myousic punktur is

26 april 2011

 ég ákvað að fara alla leið og gera mér heimasíðu, hún er öll að skríða saman en því miður get ég ekki haldið úti fréttum á öllum tungumálum svo fréttir verða aðallega á ensku og þýsku.
 Sound Post trioið okkar Hörpu fer afar vel inn í sumarið, vorum að spila við opnun Luna dress design sem er falleg lítil kjólahönnunar stofa sem rekin er af Barböru Bonney. Þetta var mjög skemmtilegur dagur og fengum við mjög gott feedback, síðan komu páskar og Sound Post spilaði á Hotel Miramonde í Bad Gastein. Ég set inn myndir bráðlega.

H

Hvad er mYOUsic.is?

Heimasíðan mYOUsic.is er síða Haraldar Guðmundssonar, kontrabassaleikara og hljómsveitanna Groundfloor, Soundpost og Baadroots sem hann spilar í. Haraldur starfar í Austurríki og víðar í mið-Evrópu og þar hafa allar hljómsveitirnar komið fram.  

Myndasöfn