logo

Groundfloor on the road

30 maí 2011

 Við ákváðum að stoða okkur upp í lítinn Hunday jeppling með piano, trommusett, tvo gítara, magnara, kontrabassa, farangur og 3, 100 kílóa kjötflykki og þeysast af stað með háleit markmið.
 Við áttum gigg á Kaigassefest í Salzburg, sem er yfirleitt mjög vel sótt, hefðum líklega getað spilað fyrir um það bil 500-700 manns allt í allt, en við kanselluðum gigginu þegar rigninginn ruddist yfir sviðið og yfirtók öll hljóðfærin og di boxin og allt sem fyrir varðþ Við tókum drslið okkar, sömdum um helmingsgreiðslu og "splittuðum" upp á Plan B, fyrir POWERSHOW dagsins. Við djöfluðumst í gegnum eitt og hálft sett fyrir hálfum kofanum og drifum okkur af stað til Brixen í Süd Tirol. Komum þangað rúmlega 3 um nóttina og vorum allir sofnaðir um 4 leytið. VAKTIR um um morguninn til að róta, sándchekka og rugla fyrir gigg dagsins, sem átti að vera um kl 11:00. Ok, lets rock this joint sögðum við og spiluðum ridda fínt sett fyrir um 200 manns.
 
Fórum síðan upp á *hótel"að sofa. skemmtum okkur a´Zugluft festival um kvöldið með góðum vinum og bjuggum okkur undir Zugluft festival daginn eftir. Groundfloor time, was 13:oo hours. 
 
Ruddum út úr okkur best of programmi og nápum vel til fólksins, seldum fullt af diskum og splittuðum heim til Salzburgar. Núna erum við í tveggja daga pásu í þessarri stuttu gerð og eigum eina tónleiak eftir, Brixen Weingallery á miðvikudaginn. See you there !

Hvad er mYOUsic.is?

Heimasíðan mYOUsic.is er síða Haraldar Guðmundssonar, kontrabassaleikara og hljómsveitanna Groundfloor, Soundpost og Baadroots sem hann spilar í. Haraldur starfar í Austurríki og víðar í mið-Evrópu og þar hafa allar hljómsveitirnar komið fram.  

Myndasöfn