Til leigu
Tek að mér "session" spilamennsku, það er get hoppað inn i verkefni hvort sem er til upptöku á nýju efni og/eða tónleika. Bara senda mér efni/program, ein æfing og vinna verkefnið.
Leiguverkefni:
Ensemble Úngút Salzburg síðan 2006 jazz
Dreamcatchers síðan 2007 pop/folk/cover
Martina and Adrian Gershwin project síðan 2008 jazz
Sabina Fahrnsberger "Clazz" Salzburg síðan 2010 pop/cover
Sabina Beese/Henschke trio síðan 2010 jazz standards
Franz Xaver Grömmer "Foggy Dew" síðan 2007 pop/folk/Irish
Kjartan ólafsson Vídó "Schnitzel Jazz Company" síðan 2007 jazz
Thorvaldur Thorvaldsson High´n´Low síðan 2011
samband:
Leita:
Hvad er mYOUsic.is?
Heimasíðan mYOUsic.is er síða Haraldar Guðmundssonar, kontrabassaleikara og hljómsveitanna Groundfloor, Soundpost og Baadroots sem hann spilar í. Haraldur starfar í Austurríki og víðar í mið-Evrópu og þar hafa allar hljómsveitirnar komið fram.